Komdu að æfa skauta

Skautafélag Reykjavíkur hefur aðstöðu í Skautahöllinni í Laugardal og hægt er að æfa bæði listskauta og hokkí.

Kynntu þér málið á vefsíðunni þeirra.

Opnar æfingar hjá Skautafélagi Reykjavíkur

Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur

Eru með byrjenda- og framhaldsnámskeið fyrir allan aldur frá 4 ára, hægt er að sjá allar nánari upplýsingar á skautafelag.is/list.

Skautafélag Reykjavíkur – Íshokkí

Íshokkídeild Skautafélags Reykjavíkur býður uppá opnar æfingar í tilefni af Íþróttaviku Evrópu á eftirfarandi tímum:

Fyrir byrjendur 4-18 ára:

  • 25. september kl. 17:15-18:15
  • 29. september kl. 17:15-18:15

Fyrir byrjendur 18 ára og eldri:

  • 24. september kl. 22:15-23:15
  • 30. september kl. 22:15-23:15

Öll börn geta fengið allan búnað að láni og fullorðnir geta fengið skauta og hjálma