Jólaopnun

Partur af jólaundirbúningnum er að fara á skauta með fjölskyldunni!

Þú bókar tíma hér á skautar.is hver tími er 60 mínútur.

Jólaopnun 21. desember til 3. janúar

21. desember: 13:00 - 18:30

22. desember: 13:00 - 18:30

23. desember: 13:00-15:30

24. desember: Lokað

25. desember: Lokað

26. desember: 13:00 - 18:30

27. desember: 13:00 - 18:30

28. desember: 13:00 - 18:30

29. desember: 13:00 - 18:30

30. desember: 13:00 - 18:30

31. desember: 11:30 - 14:00

1. janúar: Lokað

2. janúar: 13:00 - 18:30

3. janúar: 13:00 - 18:30

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Íþróttabandalagið sér einnig um rekstur Skautahallarinnar í Laugardal ásamt því að skipuleggja fimm stóra íþróttaviðburði sem fara fram ár hvert.