Vetrafrí í skautahöllinni!

Núna og næstu daga er vetrarfrí grunnskólanna á höfuðborgarsvæðinu. Þá er tilvalið að kíkja á skauta í Skautahöllinni í Laugardal!

Hægt er að taka skauta á leigu eða koma með sína eigin. Að skauta er skemmtileg hreyfing fyrir alla fjölskylduna!

Deila þessari frétt

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Íþróttabandalagið sér einnig um rekstur Skautahallarinnar í Laugardal ásamt því að skipuleggja fimm stóra íþróttaviðburði sem fara fram ár hvert.